Hestamannafélagið Léttir

Vormót Léttis Niðurstöður

Vormót Léttis Niðurstöður

08.01.2023

Vomót Léttis var haldið í blíðskapar veðri nú síðast liðna helgi. 

Voru þó nokkrir knapar mættir til leiks, allir prúðbúnnir og til í að hefja úti keppnistímabilið. Áhorfendur sleiktu sólina og nutu allir samvistar við hvorn annan. 

Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna.

En niðurstöður voru eftir farandi eftir úrslita sunnudaginn. Nánari niðurstöður má nálgast hér og í kappa appinu

Fjórgangur V2 barnaflokkur 

1. Guðrún Elín Egilsdóttir og Rökkvi frá Miðhúsum eink. 5.80

2. Áróra Heiðbjört Hreinsóttir og Demantur frá Hraukbæ eink. 5.13

3. Jósef Orri Axelsson og Aspar frá Ytri-Bægisá eink. 5.03

4.Ylva Sól Agnarsdóttir og Magni frá Dallandi eink. 5.00

5. Tanja Björt Magnsúsdóttir og Rósi frá Tunguhálsi I eink. 4.20

6. Anja Rán Ólafsdóttir og Eldfari frá Keldulandi eink 2.967

Tölt T3 barnaflokkur 

1. Guðrún Elín Egilsdóttir og Rökkvi frá Miðhúsum eink. 6.056

2. Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir og Gullbrá frá Vatnsleysu eink. 4.778

3. Anja Rán Ólafsdóttir og Eldfari frá Keldulandi eink. 4.667

4. Viktor Arnbro Þórhallsson og Hljóður frá Sauðafellii eink.4.556

5. Ylva Sól Agnarsdóttir og Magni frá Dallandi eink 4.44

6. Tanja Björt Magnúsdóttir og Rósi frá Tunguhálsi 1 eink. 3.167

Fjórgangur V1 unglingaflokkur 

1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Jökull frá Rauðalæk eink. 6.967

2. Bil Guðröðardóttir og Dögun frá Viðarholti eink. 6.50 

3. Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Laufi frá Bjarnastöðum eink. 6.367

4. Sveinfríður Ólafsdóttir og Mánadís frá Akureyri eink.6.133

5. Áslaug Ýr Sævarsdóttir og Roði frá Ytri- Brennilhóli eink. 5.867

6. Aldís Arna Óttarsdóttir og Skáti frá Garðsá eink. 5.633

Fimmgangur F1 unglingaflokkur 

1. Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Harpa frá Höskuldsstöðum eink 6.286

2. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Flinkur frá Steinnesi eink. 6.214

3. Margrét Ásta Hreinsdóttir og Dagur frá Björgum eink. 5.5

Tölt T1 unglingaflokkur 

1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Freyðir frá Leysingjastöðum II eink. 7.056

2. Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Gletta frá Hryggstekk eink 6.778

3. Bil Guðröðardóttir og Dögun frá Viðarholti eink. 6.50 

4. Sveinfríður Ólafsdóttir og Mánadís frá Akureyri eink. 6.167

5. Áslaug Ýr Sævarsdóttir og Roðði frá Ytri-Brennihóli eink. 5.889

6. Aldís Arna Óttarsdóttir og Þokki frá Úlfsstöðum eink 5.778

Fjórgangur V1 ungmennaflokkur

1. Egill Már Þórsson og Hryggur frá Hryggstekk eink. 7.067

2. Sofia Anna Margareta Baeck 6.467

Fjórgangur V2 fullorðinsflokkur

1. Rúnar Júlíus Gunnarsson og Valur frá Tóftum eink. 6.33

2. Alice Akkermann og Andrómeda frá Bakka eink.. 6.00 

3. Aldís Ösp Sigurjónsdóttir og Kristall frá Akureyri eink. 5.733

4. Hreinn Haukur Pálsson og Gutti frá Lækjarbakka eink. 5.50 

5. Iveta Borcová og Martell frá Hegrabjargi eink. 4.967

Fjórgangur V1 fullorðinsflokkur 

1. Guðmundur Karl Tryggvason og Assa frá Miðhúsum eink. 6.70 

2. Baldvin Ari Guðlaugsson og Eik frá Efri-Rauðalæk eink. 6.533

3. Klara Ólafsdóttir og Fjölnir frá Hólshúsum eink. 6.30 

4. Valgerður Sigurbergsdóttir og Sæla frá Akureyri eink 6.233

5. Atli Sigfússon og Kólga frá Akureyri eink. 6.10

6. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir og Þráður frá Hrafnagili eink 5.967

Fimmgangur F2 fullorðinsflokkur

1. Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson og Hrappur frá Dalvík eink. 5.81

2. Aldís Ösp Sigurjónsdóttir og Rösk frá Akureyri eink. 5.69

3. Ari Björn Jónsson og Söl frá Þjóðólfshaga 1 eink. 5.262

4. Rúnar Júlíus Gunnarsson og Kopar frá Hrafnagili eink. 5.095

Fimmgangur F1 fullorðinsflokkur 

1. Fanndís Viðarsdóttir og Össi frá Gljúfurárholti eink. 6.976

2. Klara Sveinbjörnsdóttir og Snörp frá Meiri- Tungu 1 eink. 6.667

3. Baldvin Ari Guðlaugsson og Rut frá Efri-Rauðalæk eink. 6.357

4. Vignir Sigurðsson og Stillir frá Litlu-Brekku eink 6.19

5. Valgerður Sigurbergsdóttir og Seðill frá Brakanda eink 6.024

6. Guðmundur Karl Tryggvason og Sólbjartur frá Akureyri  eink 5.167

Tölt T7 fullorðinsflokkur 

1. Kolbrún Sif Jónsdóttir og Máneyjar Bleikur frá Keldulandi eink. 6.25

2. Alice Akkermann og Andrómeda frá Bakka eink. 6.083

3. Andrea Disque og Bauti frá Sauðárkróki eink 5.417

Tölt T2 fullorðinsflokkur 

1. Finnbogi Bjarnason og Leikur frá Sauðárkróki eink. 7.417

2. Egill Már Þórsson og Hryggur frá Hryggstekk eink. 7.167

3. Baldvin Ari Guðlaugsson og Hagalín frá Efri-Rauðalæk eink. 7.00

4. Guðmundur Karl Tryggvason og Bjarmi frá Akureyri eink. 6.958

5. Sigrún Rós Helgadóttir og Hjari frá Hofi á Höfðaströnd

6. Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Hátíð frá Garðsá eink. 6.625

Tölt T3 fullorðinsflokkur

1. Rúnar Júlíus Gunnarsson og Valur frá Tóftum eink. 6.389

2. Steingrímur Magnússon og Steini frá Skjólgarði eink. 6.056

3.Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson og Hátíð frá Haga eink. 5.944

4. Kristján Þorvaldsson og Syrpa frá Sámsstöðum 2 eink5.778

5. Sofia Anna Margareta Baeck og Jarl frá Sámssstöðum eink. 5.778

6. Hreinn Haukur Pálsson og Gutti frá Lækjarbakka eink. 5.444

Tölt T1 fullorðinsflokkur 

1. Sigmar Bragason og Þorri frá Ytri-Hofdölum eink. 8.056

2. Finnbogi Bjarnason og Katla frá Ytra-Vallholti eink. 7.889

3. Egill Þórir Bjarnason og Dís frá Hvalnesi eink. 7.167

4. Guðmundur Karl Tryggvason og Assa frá Miðhúsum eink. 7.056

5. Valgerður Sigurbergsdóttir og Seðill frá Brakanda eink 6.667

6. Atli Sigfússon og Kólga frá Akureyri eink. 6.611

Gæðingaskeið

1. Klara Sveinbjörnsdóttir og Glettir frá Þorkelshóli 2 eink. 7.88

2. Þórhallur Þorvaldsson og Drottning frá Ysta- Gerði eink 7.25

3. Egill Þórir Bjarnason og Magnús frá Hvalnesi eink. 6.54

4. Hjörleifur Helgi Sveinbjarnason og Hrappur frá Dalvík eink. 6.42

5. Viktor Arnbro Þórhallson og List frá Svalbarða eink. 3.63

Flugskeið 100 m

1.Þórhallur Þorvaldsson og Drottning frá Ysta-Gerði tími 8.54

2. Hreinn Haukur Pálsson og Tvistur frá Garðshorni tími 8.56

3. Anna Duus og Fjöður frá Miðhúsum tími 8.68

4. Þorsteinn Björn Einarsson og Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd tími 8.78

5. Margrét Ásta Hreinsdóttir og Dagur frá Björgum tími 10.68

Myndir koma síðar hér inn en eru komnar á facebook síðu Léttis

Engin ummæli enn
Leit