Nefndir
Nefndir og ráð Hestamannafélagsins Léttis 2023-2024
Skemmtinefnd: ákjósanlegt að hafa 5 nefndarmenn
Skemmtinefnd skipuleggur og sér um skemmtanir á vegum Léttis og aðra fagnaði sem stjórn félagsins felur nefndinni
- Aldís Ösp Sigurjónsdóttir, sími 868 7379, aldisosp@gmail.com
- Björgvin Helgason
- Hulda Jónsdóttir
- Hulda Lillý Sigurðardóttir
- Hildigunnur Sigurðardóttir
Reiðveganefnd: ákjósanlegt að hafa 3 nefndarmenn
Áningahólfa og reiðveganefnd félagsins sér um að gera tillögu til stjórnar félagsins að forgangsröðun nýframkvæmda og að viðhalda þeim áningahólfum og reiðvegum sem eru í eigu félagsins.
- Örn Viðar Birgisson formaður, sími 844 1045, ornvidarbirgisson@gmail.com
- Guðmundur Karlsson
- Höskuldur Jónsson.
Sörlastaðanefnd: ákjósanlegt að hafa 7 nefndarmenn
Sörlastaðanefnd hefur umsjón með Sörlastöðum, sér um að húsinu, girðingu og rétt sé viðhaldið og að nauðsynlegur búnaður sé til staðar á svæðinu.
- Jónas Óli Egilsson, formaður, sími 893 7291
- Tobías Sigurðsson
- Gylfi Ómarsson
- Jón B Arason
- Bogi Hólm
- Dagný Jónasdóttir
Mótanefnd: ákjósanletg að hafa 5 nefndarmenn
Mótanefnd sér um framkvæmd móta sem félagið heldur í Léttishöllinni.
Skeiðvallanefnd:
Skeiðvallanefnd er skiðuð sömu nefndarmönnum og mótanefnd, nefndin sér um öll mót sem haldin eru á útivöllum félagsins.
Æskulýðsnefnd: ákjósanlegt að hafa 5-7 nefndarmenn
Æskulýðsnefnd skipuleggur og sér um barna og unglingastarf Léttis. Undanfarin ár hefur verið ráðinn reiðkennari sem hefur kennt börnunum yfir vetrarmánuðina. Ýmsar uppákomur og mót eru á dagskrá yfir veturinn.
- Klara Ólafsdóttir formaður, sími 869 9122, klaraola94@gmail.com
- Frosti Gylfason
- Sunna Axelsdóttir
- Sveinn Ingi Kjartansson
- Andrea Keel
Fræðslunefnd: ákjósanlegt að hafa 3 nefndarmenn
Fræðslunefnd sér um fræðslumál hjá félaginu, stendur fyrir námskeiðum og fyrirlestrum um allt sem viðkemur hestamennsku.
- Camilla Höy formaður, 864 4463
Ferðanefnd: ákjósanlegt að hafa 3 nefndarmenn
Ferðanefnd skipuleggur ferðir á vegum félagsins, en árlega eru farnar ferðir oftast á hestum en einnig hafa rútuferðir þar sem félagsmenn hafa vísiterað í öðrum hreppum notið vinsælda
- Ester Anna Eiríksdóttir, formaður
Viðburðarnefnd: ákjósanlegt að hafa 7 nefndarmenn
Viðburðarnefndin sér um að skipuleggja og halda sýninguna Fákar og fjör og aðra stærri viðburði í reiðhöllinni.
Skeifu/sjoppunefnd: ákjósanlegt að hafa 5-7 nefndarmenn
Skeifunefnd sér m.a um rekstur sjoppu og eldhús á viðburðum félagsins.
- Umsjón með sjoppu Anna Jóna Garðarsdóttir og Baldur Garðarsson
- Umsjón með Skeifu Dagbjartur Halldórsson og Þuríður Steindórsdóttir
Haganefndir: skipaðar af stjórn
Haganefndir sjá um sumarhaga í eigu Léttis á Kaupvangsbökkum, Staðarey og leigulönd félagsins í Skjaldarvík, þar geta félagsmenn leigt hólf af félaginu.
Kaupangsbakki: ákjósanlegt að hafa 3 nefndarmenn
- Áskell Ólafsson formaður, 846 9497
- Ragnheiður Sigurðardóttir
- Sigurður Hjaltason
- Tómas Bogi Hólm
- Halldór Tryggvason
Staðarey: ákjósanlegt að hafa 3 nefndarmenn
- Svanur Stefánsson formaður, 899 7749
- Kristján Þorvaldsson
- Hanna Rún Jóhannesdóttir
- Vignir Sigurðsson
Skjaldarvík: ákjósanleg að hafa 3 nefndarmenn
- Einar Oddur Ingvason, formaður, 864 6229, eingvason@gmail.com
- Erla Björg Guðmundsdóttir
- Gunnar Þórarinsson
- Elín Margrét Kristjánsdóttir
Melgerðismelanefnd: ákjósanlegt að hafa 3-5 nefndarmenn
Melgerðismelanefnd sér um og viðheldur beitarhólfun og áningarstöðum á Melgerðismelum sem eru í umsjón félagsins.
Orðunefnd: skipuð af stjórn, ákjósanlegt að hafa 3 nefndarmenn
Orðunefnd Léttis er stjórnskipuð til 5 ára og situr núverandi nefnd til ársins 2022.
Uppstillinganefnd/kjörbréfanefnd: skipuð af stjórn, ákjósanlegt að hafa 3 nefndarmenn
Uppstillinganefnd/kjörbréfanefnd Léttis er stjórnskipuð fyrir hvern aðalfund.
Í Uppstillinganefnd/kjörbréfanefnd fyrir aðalfund 2024 eru