Staðarey

Staðarey

Árið 2022 keypti Léttir Staðarey í þeim tilgangi að hólfa eyjuna niður í beitarhólf til útleigu fyrir félagsmenn Léttis. Á vordögum 2023 var síðan bætt við og keyptir 5,5 hektarar til viðbótar. Eftir þessi kaup er hægt að úthluta 12 hólfum til félagsmanna. Á haustdögum 2023 gerði stjórn Léttis svo leigusamning við Ríkiseignir um hlut ríkisins í Staðarey og verður því hægt að úthluta 10 - 12 hólfum til viðbótar sumarið 2024.
Leit