Skjaldarvík
Skjaldarvík
Léttir er með hluta Skjaldarvíkur á leigu frá Akureyrarbæ og endurleigir beitarhólf til félagsmanna sinna. Hólfin í Skjaldarvík eru mörg eins og má sjá hér á yfirlitsmynd af svæðinu. Stóru hófin númer 37 og 38 eru næturhólf fyrir ferðalanga sem fara um svæðið. Hólfin númer 1-31 eru öll í leigu og næsta sumar verða hólfin 32-36 tekin í notkun.